Loftgæði.

Blikksmiðja Guðmundar er umboðsaðili fyrir pokasíur frá þýska framleiðandanum Luftfilterbau. Síurnar eru afar vandaðar og margreyndar. Ýmsa þætti þarf að hafa í huga þegar velja á síur sem henta ákveðnum loftræsikerfum. Þar má helst telja upphafsþrýstifall, þéttleika á efni, efnistegund og hámarks þrýstiþol.

Viðskiptavinir okkar geta treyst á að síurnar frá Luftfilterbau standast allar ströngustu kröfur sem gerðar eru til sía. 

Markmið okkar er að lágmarka viðgerðarkostnað okkar viðskiptavina og mynda traust viðskiptasamband sem endist í langan tíma.

Aluminium waves