Sérsmíði
There are no translations available.
Auk hinna hefðbundnu verkefna tekur Blikksmiðja Guðmundar glöð að sér ýmis önnur skemmtileg og krefjandi verk. Flest þessara verkefna byrja aðeins sem einföld hugmynd og geta þróast yfir í afar góðar lausnir sem svara þörfum viðskiptavina.
Sleði sem getur borið hefðbundin lóð til þess að auka snerpu íþróttamanna.
Eldstæði við handsnúinn blásara fyrir safnasvæðið.