Plasmaskurðarvél
Blikksmiðja Guðmundar ehf. hefur tekið að sér fjöldan allann af verkefnum þar sem plasmaskurður hefur reynst gífurlega vel. Við tökum að okkur að teikna upp hugmyndir viðskiptavina og finna góða lausn á ýmsum flottum verkefnum. Plasmavélin sker allt frá þunnu áli upp í 10 mm þykkt stál og leikur sér að því.
Frekari upplýsingar ásamt myndböndum koma síðar.